Styrkir

Eftirfarandi leišir eru ķ boši fyrir fyrirtęki og nemendur til aš styrkja verkefni sem unniš er aš. Nżsköpunarsjóšur nįmsmanna (Rannķs) žar sem fyrirtęki

Styrkir

Eftirfarandi leiðir eru í boði fyrir fyrirtæki og nemendur til að styrkja verkefni sem unnið er að.

Nýsköpunarsjóður námsmanna (Rannís) þar sem fyrirtæki jafnt sem nemendur geta sótt um styrk. Umsóknarfrestur 8.mars 2013. Lesa nánar.

AVS - rannsóknasjóður í sjávarútvegi. Margvíslegir styrkir í boði þar á meðal fyrir sumarverkefnum/störfum. Lesa nánar.

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Umsóknarfrestur 28.febrúar 2013. Lesa nánar.

Atvinnumál kvenna. Umsóknarfrestur til og með 18.febrúar 2013. Lesa nánar.

Tækniþróunarsjóður (Rannís). Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Umsóknarfrestur 15.febrúar og 15. september 2013. Lesa nánar.


 

              GEORG   Iceland Geothermal    

 

Verkefnamišlun.is | Ķslenski sjįvarklasinn, Hśs Sjįvarklasans, Grandagarši 16, 101 Reykjavķk | verkefnamidlun@verkefnamidlun.is 

 

© 2012 Ķslenski sjįvarklasinn