Nýsköpunarsjóđur námsmanna

Nýsköpunarsjóđur námsmanna Viđ hvetjum áhugasama nemendur og fyrirtćki til ađ kynna sér tćkifćrin hjá Nýsköpunarsjóđi námsmanna.

Nýsköpunarsjóđur námsmanna

Nýsköpunarsjóđur námsmanna

Við hvetjum áhugasama nemendur og fyrirtæki til að kynna sér tækifærin hjá Nýsköpunarsjóði námsmanna.  Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 8.mars @ 17:00.

Sjóðurinn er tilvalið tækifæri fyrir nemendur og fyrirtæki til að vinna saman að verkefni yfir sumartímann.

Nánari upplýsingar eru að finna á vef Rannís. 

              GEORG   Iceland Geothermal    

 

Verkefnamiđlun.is | Íslenski sjávarklasinn, Hús Sjávarklasans, Grandagarđi 16, 101 Reykjavík | verkefnamidlun@verkefnamidlun.is 

 

© 2012 Íslenski sjávarklasinn