Framadagar 2013

Framadagar 2013 Viđ viljum ţakka öllum ţeim nemendum og fyrirtćkjum sem heimsóttu básinn okkar í dag innilega fyrir komuna og áhugann.

Framadagar 2013

Framadagar 2013

Bás Verkefnamiđlunar á Framadögum 2013
Bás Verkefnamiđlunar á Framadögum 2013

Við viljum þakka öllum þeim nemendum og fyrirtækjum sem heimsóttu básinn okkar í dag innilega fyrir komuna og áhugann. 

Það þykir nokkuð ljóst að þörfin fyrir þessum vettvangi sé mikil og áhuginn eftir því. Við viljum einnig benda á að við erum með Facebook síðu þar sem nýjustu verkefni munu birtast jafnóðum og þau eru birt á vefnum.

Nemendur og fyrirtæki geta einnig skráð sig á póstlista og fengið reglulega tilkynningar um ný verkefni og nýja nemendur. Smellið hér ef þið viljið skrá ykkur. 

              GEORG   Iceland Geothermal    

 

Verkefnamiđlun.is | Íslenski sjávarklasinn, Hús Sjávarklasans, Grandagarđi 16, 101 Reykjavík | verkefnamidlun@verkefnamidlun.is 

 

© 2012 Íslenski sjávarklasinn